Airport camping - Sandgerði
Tjaldsvæðið í Sandgerði er snyrtilegt og vinalegt tjaldsvæði sem er staðsett miðsvæðis við Byggðaveg.
Airport Campsite - Garðskagi
Tjaldsvæðið á Garðskaga er á milli Garðskagavitanna tveggja. Það er opið allt árið.
Arnarstapi
Tjaldsvæðið á Arnarstapa er á fallegum stað á Snæfellsnesi. Þaðan er stutt að fara á helstu ferðamannastaði á nesinu.
Bakkaflöt Campsite
Á bökkum Svartár er tjaldstæði Bakkaflatar. Rólegt svæði með fjallasýn og árnið. Heitt og kalt vatn og rafmagn. Árið 20...
Berunes Campsite - Restaurant - Hostel
Skjólsælt og lítið fallegt svæði fyrir nokkra bíla og tjöld þaðan sem er einstakt útsýni, stutt í veislumat og austfirsk...
CampEast - Breiðdalsvík
Tjaldsvæðið er í miðju þorpsins á bak við Hótel Breiðdalsvík. Þar er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og raf...
CampEast - Fáskrúðsfjörður
Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina.
CampEast - Reyðarfjörður
Tjaldsvæðið á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn.
CampEast - Stöðvarfjörður
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, við fallegt skógræktarsvæði.
Camp Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið með þjónusturými opið allan sólarhringinn. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum ...
CJA camping
CJA er lítið fjölskyldufyrirtæki á jörðinni Hjalla í Reykjadal, um 2 km frá Laugum. Tjaldsvæði CJA er hólfað niður í ein...
Djúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreyin...
Eyjafjarðarsveit
Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett við Hrafnagilsskóla 10 km innan við Akureyri. Þar er mjög gróðursælt...
Fossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við ...
Grundarfjörður
Tjaldsvæðið á Grundarfirði er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjall...
Hallormsstaður Höfðavík
Hægt er að bóka fyrirfram í afmarkað svæði í Höfðavík. Ef bókað er á þessu svæði er ekki hægt að færa sig á hin svæðin.
Happy Campsite Keflavik
Happy Campsite er staðsett aðeins 6 mín frá KEF flugvellinum og hefur alla nauðsynlega aðstöðu fyrir þægilega dvöl.
Haukafell
Tjaldstæðið í Haukafelli er nálægt mörgum af fallegum náttúruperlum í Austur-Skaftafellssýslu. Tjaldstæðið er mjög þekkt...
Húnavellir Campsite
Tjaldsvæðið á Húnavöllum er rúmgott og fjölskylduvænt. Það er staðsett rétt við þjóðveg 1 á Norðurlandi, í friðsælu umhv...
Kerlingarfjöll - Highland Base
Tjaldsvæðið í Kerlingarfjöllum liggur við árbakkann í Ásgarði, hlýlegum dal í útjaðri stórbrotinnar náttúru á hálendi Ís...
Laugar Camping
Tjaldstæðið á Laugum í Reykjadal. Aðeins 100 metra frá Sundlauginni á Laugum.
Laugarhóll í Bjarnarfirði
Notalegt tjaldsvæði stutt frá sundlaug og náttúrulaug.
Lundur tjaldsvæði
Notalegt fjölskyldutjaldsvæði í Öxarfirði, leikvöllur í göngufæri.
Siglufjörður
Velkomin á Tjaldsvæðið Siglufirði! Fallegt tjaldsvæði á þremur stöðum í hjarta bæjarins – við höfnina, á Rammalóðinni o...
Snorrastaðir
Ferðaþjónustan Snorrastöðum er tjaldsvæði og ferðaþjónusta á frábærum stað á Snæfellsnesi. Svæðið er friðsælt og mikil n...
Stafafell í Lóni
Tjaldstæðið Stafafelli er rólegt og hljóðlátt tjaldstæði umvafið nátturu nálægt hringveginum.
Tjaldsvæðið á selaskoðunarstaðnum á Illugastöðum á Vatnsnesi
Tjaldsvæðið á Illugastöðum er staðsett við selaskoðunarstaðinn. ⚠️Athugið: Lokað frá 1. maí til 20. júní vegna æðarvarps...
Tjaldsvæðið Blönduósi
Tjaldsvæðið er staðsett á hægri hönd strax eftir að komið er yfir brúnna á leið norður. Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og ...
Tjaldsvæðið Hellishólum Fljótshlíð
Lýsing á aðstöðu Á svæðinu er góð salernisaðstaða, sturtur, þvottavél og þurrkar. Þar er stórt leiksvæði fyrir börn me...
Tjaldsvæðið í Hveragerði
Tjaldsvæðið er staðsett í gróðursælu umhverfi í miðjum bænum. Hér er alla helstu þjónustu að fá og stutt í mikið af góðu...
Vaglaskógur
Tjaldsvæðið Vaglaskógi leggur áherslu á fjölskylduvæna og góða aðstöðu fyrir unga sem aldna.
Þórsmörk - Slyppugil
Slyppugil í Þórsmörk: Hrár og falinn gimsteinn þægilega staðsettur nálægt frægustu gönguleiðum Íslands. ⚠️Athugið: Til a...