Parka.is
CampEast - Stöðvarfjörður Campground Photo
CampEast - Stöðvarfjörður
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, við fallegt skógræktarsvæði.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og leiktækjum. Steinasafn Petru á Stöðvarfirði er eitt stærsta steinasafn sinnar tegundar og laðar á ári hverju til sín mikinn fjölda ferðamanna.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6802170170
Fjarðabraut , 755
4771122
stodvarfjordur@campeast.is
Opið: 28. Maí - 22. Sep
Verðskrá
Fullorðnir
2000 kr.
Eldi borgarar
1750 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Eiginleikar
Frítt fyrir börn
Heitur pottur
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Seyrulosun
Gönguleiðir
Sundlaug
Gæludýr í taumi
Sumaropnun