Berunes
Skjólsælt og lítið fallegt svæði fyrir nokkra bíla og tjöld þaðan sem er einstakt útsýni, stutt í veislumat og austfirskt öl. Gönguleiðir liggja upp að fjalli og til fjöru.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Þjónustuhúsið geymir böð, lítið eldhús, skolvask og sorpaðstöðu.
Hægt er að tæma vatnið og fylla á. Einnig er þvottaaðstaða fyrir bíla.
Aðgangur að gestaþvottahúsi 1000 kr fyrir þvott.
Á Berunesi er Farfuglaheimili og veitingastaður & bar (opinn júní - júlí - ágúst) þar sem boðið er upp á morgunverð alla morgna og máltíðir frá 17. Gestir geta bókað sig á vefsíðunni okkar - berunes.is og mælt er með að gera það tímanlega.
Hægt er að tæma vatnið og fylla á. Einnig er þvottaaðstaða fyrir bíla.
Aðgangur að gestaþvottahúsi 1000 kr fyrir þvott.
Á Berunesi er Farfuglaheimili og veitingastaður & bar (opinn júní - júlí - ágúst) þar sem boðið er upp á morgunverð alla morgna og máltíðir frá 17. Gestir geta bókað sig á vefsíðunni okkar - berunes.is og mælt er með að gera það tímanlega.
KT: 0811432189
Berunes
, 766 Djúpivogur
8697227
berunes@hostel.is
Opið: 30. Apr - 15. Okt
Fullorðinn (16-67)
2000 kr.
Heldriborgarar (67+)
1600 kr.
Hjólandi gestur - sérverð
1600 kr.
Rafmagn - Fyrir 1 bíl
1000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Hleðsla fyrir rafbíla
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Hleðslustöð
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þráðlaust net
Þurrkaðstaða
Þurrkari
Þvottavél
Gönguleiðir
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Sumaropnun