Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Smiðjunes í Lóni er tjaldsvæði mitt í töfrum íslenskrar náttúru. Snyrting og útivaskur í boði og þeir sem gista geta nýtt sér sturtu í Stafafelli í Lóni án gjalds. Hvannagil er í göngufæri stórkostlega litríkt og fagurt.
KT: 5503213000
Stafafell
, 781
6996684
stafafellsacredgarden@gmail.com
Opið: 15. Maí - 15. Sep
Fullorðinsgjald á nótt
2000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Kalt vatn
Salerni
Uppþvottaaðstaða
Gönguleiðir