CampEast - Breiðdalsvík
Tjaldsvæðið er í miðju þorpsins á bak við Hótel Breiðdalsvík. Þar er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og rafmagn.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er í miðju þorpsins á bak við Hótel Breiðdalsvík. Þar er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og rafmagn. Góð aðstaða á frábærum stað með allt sem þig vantar í nágrenninu. Stutt í sundlaug, veitingahús, handverksbrugghús, verslun, kaffihús, söfn og fleira. Frábært umhverfi fyrir fjölskyldufólk.
Þjónusta í grennd við tjaldsvæðið telur íþróttahús með sundlaug, leiksvæði, útivistarsvæði, veitingahús og kaffihús, bílasafn, fræðasetur, handverksbrugghús, banka, pósthús, kaupfélag og bensínstöð
Þjónusta í grennd við tjaldsvæðið telur íþróttahús með sundlaug, leiksvæði, útivistarsvæði, veitingahús og kaffihús, bílasafn, fræðasetur, handverksbrugghús, banka, pósthús, kaupfélag og bensínstöð
KT: 6802170170
Sólvellir
, 760
4771122
breiddalsvik@campeast.is
Opið: 21. Maí - 30. Sep
Fullorðnir
2000 kr.
Eldi borgarar
1750 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Veitingahús
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Heitur pottur
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Uppþvottaaðstaða
Frisbígolf völlur
Ærslabelgur
Leiktæki
Sundlaug
Gæludýr í taumi
Strætó stopp
Veitingasala
Sumaropnun