Grundarfjörður
Tjaldsvæðið á Grundarfirði er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjallgarðsins.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
------------Vetraropnun 15. okt 2024 - 1. maí 2025--------------
- Ekki er hægt að bóka stæði og rafmagn fyrirfram á Parka.is
-Að vetrarlagi er aðeins aðgangur að salerni og rafmagni,
- Leggið á malarstæðum.
- Gistináttaskattur er innifalin í gistigjaldi
-Parkaappið er notað til að halda utan um greiðlsur fyrir gistingu.
-Hægt er að nýta sturtur í sundlaug á opnunartíma.
Sturtur eru ekki innfaldar í tjaldsvæðagjaldi
Opnunartími sundlaugar er
mánud - föstud: 08 - 21
Laugardagur: 13 - 17
Sunnudagur: lokað
Sumaropnun
Á tveimur stærstu svæðunum eru WC með aðstöðu til að vaska upp leirtau ásamt aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæðið er við hlið sundlaugarinnar og þar við er ærslabelgur ásamt leiktækjum fyrir börn á skólalóðinni.
Grundarfjörður hentar einstaklega vel fyrir ferðalanga sem vilja tjalda á sama stað í nokkrar nætur þar sem staðsetningin er miðsvæðis á norðanverðu Snæfellsnesi í miðju sögusviði Eyrbyggjasögu. Héðan er stutt í allar áttir, hægt að fara í dagsferð í Flatey og næsta dag hring í Snæfellnesjökulsþjóðgarðinum. Stutt er í flesta þjónustu bæði verslun, kaffihús, veitingastaði og bensín. Svo er boðið upp á afþreyingu á svæðinu, s.s. hestaferðir, kajakferðir, bátsferðir, hvalasjóstöng og fuglaskoðun. Golfvöllur er í nágrenninu og gönguleiðir frá fyrri tíð liggja upp í fjallgarðinn og útsýni yfir Kirkjufellið er stórkostlegt.
- Ekki er hægt að bóka stæði og rafmagn fyrirfram á Parka.is
-Að vetrarlagi er aðeins aðgangur að salerni og rafmagni,
- Leggið á malarstæðum.
- Gistináttaskattur er innifalin í gistigjaldi
-Parkaappið er notað til að halda utan um greiðlsur fyrir gistingu.
-Hægt er að nýta sturtur í sundlaug á opnunartíma.
Sturtur eru ekki innfaldar í tjaldsvæðagjaldi
Opnunartími sundlaugar er
mánud - föstud: 08 - 21
Laugardagur: 13 - 17
Sunnudagur: lokað
Sumaropnun
Á tveimur stærstu svæðunum eru WC með aðstöðu til að vaska upp leirtau ásamt aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæðið er við hlið sundlaugarinnar og þar við er ærslabelgur ásamt leiktækjum fyrir börn á skólalóðinni.
Grundarfjörður hentar einstaklega vel fyrir ferðalanga sem vilja tjalda á sama stað í nokkrar nætur þar sem staðsetningin er miðsvæðis á norðanverðu Snæfellsnesi í miðju sögusviði Eyrbyggjasögu. Héðan er stutt í allar áttir, hægt að fara í dagsferð í Flatey og næsta dag hring í Snæfellnesjökulsþjóðgarðinum. Stutt er í flesta þjónustu bæði verslun, kaffihús, veitingastaði og bensín. Svo er boðið upp á afþreyingu á svæðinu, s.s. hestaferðir, kajakferðir, bátsferðir, hvalasjóstöng og fuglaskoðun. Golfvöllur er í nágrenninu og gönguleiðir frá fyrri tíð liggja upp í fjallgarðinn og útsýni yfir Kirkjufellið er stórkostlegt.
Borgarbraut 19, 350 Grundarfjörður
, 350
831-7242
camping@grundarfjordur.is
Opið: 15. Okt - 01. Maí
Fullorðnir (17 ára+)
1200 kr.
Elli og örorkuþegar
1000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Frisbígolf völlur
Gönguleiðir
Leiktæki
Sparkvöllur
Sundlaug
Vaðlaug
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið
Foss