Djúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreying í Djúpavogshreppi. Þar er meðal annars ný og glæsileg sundlaug og margt fleira
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Á Djúpavogi er gott tjaldsvæði sem er staðsett í hjarta bæjarins. Í þjónustuhúsinu er eldunaraðstaða, setustofa, þvottavél/þurrkari, auk þess er aðstaða til losunar/áfyllingar fyrir húsbíla og rafmagn. Hægt er að kaupa aðgang að interneti.
Á tjaldsvæðinu bjóðum við upp á gistingu í smáhýsumi, gestir koma með allt það sem þeir myndu vanalega nota til þess að tjalda en í stað þess að gista í tjaldi er gist í notalegu litlu smáhýsi.
Frá tjaldsvæðinu er fallegt útsýni yfir höfnina og víðar. Þá er öll helsta þjónusta í bænum innan við 500 m fjarlægð frá tjaldsvæðinu, sundlaug, verslun, söfn, veitingarstaðir og kaffihús o.f.l.
Tjaldsvæðið er opið allt árið, enn takmörkuð þjónusta er yfir vetrarmánuðina: Desember-Febrúar.
Skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu og stutt til fjalls og fjöru.
Afgreiðsla er á Hótel Framtíð.
Á tjaldsvæðinu bjóðum við upp á gistingu í smáhýsumi, gestir koma með allt það sem þeir myndu vanalega nota til þess að tjalda en í stað þess að gista í tjaldi er gist í notalegu litlu smáhýsi.
Frá tjaldsvæðinu er fallegt útsýni yfir höfnina og víðar. Þá er öll helsta þjónusta í bænum innan við 500 m fjarlægð frá tjaldsvæðinu, sundlaug, verslun, söfn, veitingarstaðir og kaffihús o.f.l.
Tjaldsvæðið er opið allt árið, enn takmörkuð þjónusta er yfir vetrarmánuðina: Desember-Febrúar.
Skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu og stutt til fjalls og fjöru.
Afgreiðsla er á Hótel Framtíð.
Fullorðinn (15 ára og eldri á nótt)
2100 kr.
Eldriborgarar og öryrkjar
1800 kr.
Gistináttagjald
400 kr.
Rafmagn
1400 kr.
Veitingahús
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þurrkari
Þvottavél
Seyrulosun
Gönguleiðir
Sundlaug
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Veitingasala
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið