Haukafell
Tjaldstæðið í Haukafelli er nálægt mörgum af fallegum náttúruperlum í Austur-Skaftafellssýslu. Tjaldstæðið er mjög þekkt meðal heimamanna og hafa þeir verið duglegir að nota svæðið til útivistar og til að njót kyrðar og fegurðar.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldstæðið í Haukafelli er nálægt mörgum af fallegum náttúruperlum í Austur-Skaftafellssýslu. Tjaldstæðið er mjög þekkt meðal heimamanna og hafa þeir verið duglegir að nota svæðið til útivistar og til að njót kyrðar og fegurðar.
Það er ekki rafmagn í boði á tjaldstæðinu en það er í bígerð að koma rafmagni á tjaldstæðið sumarið 2024.
Hægt er að leigja stór tjöld sem eru 16m2 á stærð, rúm, sængur, koddar, rúmföt og handklæði eru innifalin. En hægt er að bóka eða skoða betur á heimasíðunni www.haukafell.is
Það er ekki rafmagn í boði á tjaldstæðinu en það er í bígerð að koma rafmagni á tjaldstæðið sumarið 2024.
Hægt er að leigja stór tjöld sem eru 16m2 á stærð, rúm, sængur, koddar, rúmföt og handklæði eru innifalin. En hægt er að bóka eða skoða betur á heimasíðunni www.haukafell.is
KT: 6905150240
Haukafell
, 781
+3547792919
hallo@haukafell.is
Opið: 01. Apr - 01. Okt
Fullorðnir
1500 kr.
Aldraðir
1200 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Kalt vatn
Salerni
Kolagrill
Seyrulosun
Gönguleiðir
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi