Parka.is
Airport camping - Sandgerði Campground Photo
Airport camping - Sandgerði
Tjaldsvæðið í Sandgerði er snyrtilegt og vinalegt tjaldsvæði sem er staðsett miðsvæðis við Byggðaveg.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Í þjónustuhúsinu eru, salerni, sturtur, útivaksar með heitu og köldu vatni, þvottavél og þurrkari. Á svæðinu er hægt að fylla á vatn, losa salerni og rafmagnstenglar fyrir þá sem þess óska. Frítt internet
Upplýsingar tjaldsvæðis
Byggðavegur , 245
8548424
istay@istay.is
Opið: 01. Jan - 31. Des
Verðskrá
Fullorðnir (15 ára+)
2000 kr.
Öryrkjar og eldri borgarar
1500 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Eiginleikar
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þráðlaust net
Þurrkaðstaða
Þurrkari
Þvottavél
Seyrulosun
Hjólastóla aðgengi
Gönguleiðir
Leiktæki
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið