Parka.is
Snorrastaðir Campground Photo
Snorrastaðir
Ferðaþjónustan Snorrastöðum er tjaldsvæði og ferðaþjónusta á frábærum stað á Snæfellsnesi. Svæðið er friðsælt og mikil náttúrufegurð.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er staðsett við þjóðveg 54, Snæfellsnesvegur sem er rétt um 38km frá Borgarnesi. Svæðið er með mjög góða salernis og sturtuaðstöðu en þar er einnig eldurnaraðstaða með helstu nauðsynjum.

Fjölmargar náttúruperlur eru í nágrenninu en þar má helst nefna Eldborg en gönguleiðin þangað er einmitt frá Snorrastöðum. Stutt er á Snæfellsnes, inn í Dali og upp í Borgarfjörð.

Svæðið er tilvalið fyrir hópa, t.d. ættarmót en þá er tjaldsvæðinu gjarna lokað fyrir aðra gesti.
Upplýsingar tjaldsvæðis
Snorrastaðir , 311
8636628
snorrastadir@simnet.is
Verðskrá
Gistináttaskattur
333 kr.
Gistinótt
3667 kr.
Rafmagn
500 kr.
Eiginleikar
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þráðlaust net
Seyrulosun
Gönguleiðir
Gæludýr í taumi
Strætó stopp
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið