Parka.is
Fossárdalur Campground Photo
Fossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við stórum hópum.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Hluti tjaldsvæðisins er bókanlegur með Parka. Sé uppbókað í bókunarvél er möguleiki á að það sé laust á opnum svæðum.
Tjaldstæðið er skjólgott í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við stórum hópum. Bæði er gott pláss fyrir þyrpingu lítilla tjalda eða stóra bíla. Lítill lækur liðast við tjaldstæðið sem er kjörinn fyrir börnin að sulla í og Fossáin liðast út dalinn. Kjörinn staður fyrir þá sem vilja frið frá hinu daglega amstri, í fagurri nátturu. Á svæðinu er gríðarlega fjölbreytt tækifæri til gönguferða og svo eru fallegir fossar í Fossánni.

Salernisaðstaða og sturtur eru í aðstöðuhúsi með heitu og köldu vatni ásamt þvottavél og þurrkara. Nýtt rafkerfi er á öllu svæðinu.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6802170170
Eyjólfsstaðir , 766 Djúpivogur
4771122
info@fossardalur.is
Verðskrá
Fullorðnir
2000 kr.
Eldi borgarar
1750 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Eiginleikar
Eldunaraðstaða
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Þráðlaust net
Gönguleiðir
Gæludýr í taumi
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið
Foss