Parka.is
CampEast - Reyðarfjörður Campground Photo
CampEast - Reyðarfjörður
Tjaldsvæðið á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, salernisaðstaða, þvottavél og rafmagn, en losun fyrir húsbíla er hjá þjónustumiðstöð Olís, skammt frá tjaldsvæðinu. Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn er opin á sumrin í íslenska stríðsárasafninu við Heiðarveg.

Eftirfarandi þjónusta er í boði á tjaldsvæðinu:
Salerni, kalt og heitt vatn, ruslagámar, klóaklosun fyrir húsbíla (400 m), þvottavél, þurrkari, rafmagn, sturta, bekkir og borð, veitingahús (400 m), kaffihús (1 km), vínveitingar (1 km), dagvöruverslun (1 km), bensínstöð (400 m), fjallasýn, gönguleiðir, leikvöllur (1,5 km), íþróttavöllur (1,5 km), veiði, golf, heilsugæsla (800 m).
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6802170170
Kollaleira , 730
4771122
reydarfjordur@campeast.is
Opið: 30. Apr - 14. Okt
Verðskrá
Fullorðnir
2000 kr.
Eldri borgarar
1750 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Eiginleikar
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þurrkaðstaða
Þurrkari
Þvottavél
Gönguleiðir
Gæludýr í taumi
Veitingasala
Sumaropnun