Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið á Bakkafirði er staðsett í miðju þorpinu. Stutt er í fjölmargar gönguleiðir svo sem út á Digranes eða út í Víðivík. Tjaldsvæðið er fjölskylduvænt með fótboltavelli, hoppubelg og frisbígolfvellir. Svæðið er stórt og rúmgott með nóg pláss fyrir alla þá sem vilja ró og næði.
KT: 6708043640
Skólagata 5
, 685
8924002
info@northeasticeland.com
Fullorðin (14 ára og eldri)
1700 kr.
Gistináttaskattur
333 kr.
Rafmagn
900 kr.
Veitingahús
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Hleðslustöð
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Seyrulosun
Hjólastóla aðgengi
Frisbígolf völlur
Ærslabelgur
Gönguleiðir
Hjólaleiðir
Leiktæki
Sparkvöllur
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi