Parka.is
Bakkaflöt Campsite Campground Photo
Bakkaflöt Campsite
Á bökkum Svartár er tjaldstæði Bakkaflatar. Rólegt svæði með fjallasýn og árnið. Heitt og kalt vatn og rafmagn.
Árið 2021 var klósett aðstaðan endurnýjuð, og salur og eldunaraðstaðan endurbætt. Í salnum geta 20 manns setið.
Hundar mega vera, ef þeir eru hafðir í bandi.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
2.000 kr. fyrir manninn nóttin.
Frítt fyrir 12 ára og yngri.
1000 kr. fyrir rafmagn nóttin.
600 kr. sturta og heitir pottar (opið 9-21)
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6704180570
Bakkaflöt , 561
+3544538245
bakkaflot@bakkaflot.is
Verðskrá
Fullorðnir
2000 kr.
Gistináttarskattur
400 kr.
Rafmagn á tjaldsvæði
1000 kr.
Eiginleikar
Veitingahús
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Heitur pottur
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þráðlaust net
Seyrulosun
Hjólastóla aðgengi
Sundlaug
Bátaleiga
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Veitingasala
Vetraropnun
Sumaropnun
Opið allt árið
Foss