Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Húsbíla- og hjólhýsastæði með rafmagnstengingum, vatn og aðstaða til að tæma wc tanka.
Fallegur staður með ægifögru útsýni til fjalla allt um kring.
Skemmtilegar gönguleiðir um nágrennið.
Veitingahúsið á gistiheimilinu er opið 1. júní - 10. september, í boði er morgunverður og kvöldverður.
Aðgangur að heitum potti.
Fallegur staður með ægifögru útsýni til fjalla allt um kring.
Skemmtilegar gönguleiðir um nágrennið.
Veitingahúsið á gistiheimilinu er opið 1. júní - 10. september, í boði er morgunverður og kvöldverður.
Aðgangur að heitum potti.
Húsbíll/ hjólhýsi
5000 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Veitingahús
Áfylling vatns
Heitur pottur
Kalt vatn
Rafmagn
Þráðlaust net
Þurrkaðstaða
Þvottavél
Seyrulosun
Gönguleiðir
Leiktæki
Hundar leyfðir
Sumaropnun