
Siglufjörður
Velkomin á Tjaldsvæðið Siglufirði!
Fallegt tjaldsvæði á þremur stöðum í hjarta bæjarins – við höfnina, á Rammalóðinni og við Stóra bola. Salerni og rafmagn er á öllum svæðum. Aðgangur að sturtum og þvottavélum er í boði í miðbænum. Stutt í náttúru, sundlaug og menningu. Opið frá 15. maí til 15. október, ef veður leyfir.
Fallegt tjaldsvæði á þremur stöðum í hjarta bæjarins – við höfnina, á Rammalóðinni og við Stóra bola. Salerni og rafmagn er á öllum svæðum. Aðgangur að sturtum og þvottavélum er í boði í miðbænum. Stutt í náttúru, sundlaug og menningu. Opið frá 15. maí til 15. október, ef veður leyfir.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið á Siglufirði býður gestum upp á fjölbreytta og aðgengilega gistiaðstöðu á þremur svæðum í bænum – við höfnina í miðbænum, á Rammalóðinni og í náttúrunni við Stóra bola. Öll svæðin eru með salerni og rafmagn, og á tjaldsvæðinu í miðbænum er aðgangur að sturtu og þvottavél og þurrkara gegn gjaldi.
Miðbæjarsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, við höfnina í einstaklega fallegu umhverfi þar sem að veitingastaðir, verslanir og söfn eru í göngufæri.
Rammalóðin er staðsett á móti lögreglustöðinni og í göngufæri frá miðbænum.
Svæðið við Stóra bola er í skjóli við snjóflóðavarnargarð og í nálægð við tjörn, náttúruna og fallegar gönguleiðir.
Á Siglufirði er sundlaug sem býður upp á innilaug útipottur og sauna.
Einnig er fjöldi af áhugaverðum söfnum og setrum og má þar nefna Síldarminjasafnið, Ljóðasetur Íslands, Þjóðlagasetur, Saga Fotografica og fleirri.
Parka-bókun er í boði á svæðunum í miðbænum og við Stóra bola, en Rammalóðin er eingöngu í boði fyrir gesti sem mæta án þess að bóka fyrirfram.
Tjaldsvæðið er opið frá 15. maí til 15. október með fyrirvara um að veður leyfi.
Verið á hjartanlega velkomin á tjaldsvæðið á Siglufirði!
Miðbæjarsvæðið er staðsett í hjarta bæjarins, við höfnina í einstaklega fallegu umhverfi þar sem að veitingastaðir, verslanir og söfn eru í göngufæri.
Rammalóðin er staðsett á móti lögreglustöðinni og í göngufæri frá miðbænum.
Svæðið við Stóra bola er í skjóli við snjóflóðavarnargarð og í nálægð við tjörn, náttúruna og fallegar gönguleiðir.
Á Siglufirði er sundlaug sem býður upp á innilaug útipottur og sauna.
Einnig er fjöldi af áhugaverðum söfnum og setrum og má þar nefna Síldarminjasafnið, Ljóðasetur Íslands, Þjóðlagasetur, Saga Fotografica og fleirri.
Parka-bókun er í boði á svæðunum í miðbænum og við Stóra bola, en Rammalóðin er eingöngu í boði fyrir gesti sem mæta án þess að bóka fyrirfram.
Tjaldsvæðið er opið frá 15. maí til 15. október með fyrirvara um að veður leyfi.
Verið á hjartanlega velkomin á tjaldsvæðið á Siglufirði!
KT: 5406221400
Gránugata
, 580
8447890
evanger@evanger.is
Opið: 06. Maí - 15. Okt
Fullorðnir 16 ára og eldri
1700 kr.
Aldraðir og öryrkjar
1400 kr.
Rafmagn
1450 kr.
Gistináttaskattur
444 kr.
Þvottavél
650 kr.
Þurrkari
650 kr.
Hjólaleiðir
Veitingahús
Sauna
Frisbígolf völlur
Kalt vatn
Safn
Leiktæki
Hundar leyfðir
Þurrkari
Sturta
Gæludýr í taumi
Rafmagn
Sumaropnun
Frítt fyrir börn
Sundlaug
Strætó stopp
Sparkvöllur
Salerni
Hestaleiga
Golfvöllur
Seyrulosun
Hjólastóla aðgengi
Gönguleiðir
Blakvöllur
Veitingasala
Heitur pottur
Þvottavél
Heitt vatn
Flokkun sorps
Veiðileyfi
Ærslabelgur
Áfylling vatns
Uppþvottaaðstaða