• L&E ehf. (kt. 5305140560) rekur tjaldsvæðið og ber ábyrgð á afhendingu þeirra þjónustu sem keypt er hér. •Afbókunarskilmálar miða við 24 klst. Gestir sem afbóka fyrir 24 klst. fyrir komu eiga rétt á fullri endurgreiðslu að undanskildu 1500 kr. vinnslugjaldi. • Ekki er hægt að afbóka eða óska eftir endurgreiðslu eftir að hátíðin er hafin eða klukkan 12:00 fimmtudaginn 31. Júlí 2025. •Tjaldsvæið opnar kl 18:00 fimmtudaginn 31. Júlí 2025. •Svæðinu lokar kl 13:00 mánudaginn 4. ágúst 2025 •Öllum munum sem verða skildir eftir á svæðinu verður fargað eða gefnir til góðgerðamála. • Gestur tjaldsvæðis þarf að mæta í afgreiðslu með kvittun útprentaða eða vistaða í snjallsíma þegar hann er á svæðinu og fá afhent armband til að fá aðgang á svæðið. •Enginn ábyrgð er tekinn á munum gesta svæðisins. • Óheimilt er að framselja bókað stæði, ef það er gert þá verður miðinn ógiltur án endurgreiðslu. • Óheimilt er að nota einnota grill eða vera með nokkurs konar ílát úr gleri á svæðinu. •Gestum ber að fylgja fyrimælum starfsmanna. • 18 ára aldurstakmark er á svæðið. • Verð á vörum og þjónustu eru birt með VSK. • Skilmálar þessir lúta íslenskum lögum. Ef eitthvert ákvæði skilmála þessara verður dæmt ógilt, ólöglegt eða óhæft til fullnustu, dregur það ekki á neinn hátt úr gildi, lögmæti eða fullnustuhæfi annarra ákvæða skilmálanna. Rísi mál út af skilmálum þessum skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Tókst
Við munum senda þér upplýsingar um bókunina þína á VIP á þjóðhátíð.
Villa
Upp kom villa
Þessi vefsíða notast við vefkökur til þess að bæta notenda upplifun. SjáFriðhelgisstefna