Parka.is
VIP á þjóðhátíð Campground Photo
VIP á þjóðhátíð
VIP svæðið er sólarhrings-vaktað tjaldsvæði yfir þjóðhátíð með salernisaðstöðu á Þórsvelli við Herjólfsdal.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
VIP tjaldsvæðið er í um það bil 5 mínútna göngufjarlægð frá Dalnum. Svæðið er vaktað allan sólarhringinn og enginn kemst inn nema vera með VIP armband.

Forpöntunar verð er 15.900 krónur á einstakling fyrir alla helgina. Athugið að tjöld eru ekki innifalin í verðinu og aðeins er hægt að bóka alla helgina í einu.

Þegar gestir mæta á svæðið þurfa þeir að gefa sig fram við tjaldsvæðavörð á staðnum til að fá afhent armband.

Á svæðinu er bannað að vera með einnota grill og glerílát.
18 ára aldurstakmark. Tjaldsvæðið er eingöngu fyrir tjöld, engir húsbílar, fellihýsi eða slíkt.

Miðasala á sjálfa hátíðina fer fram á www.dalurinn.is
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 5305140560
+354 837 1300
logeehf@gmail.com
VSK: 116908
Opið: 01. Ágú - 05. Ágú
Verðskrá
Fullt verð á mann m/ hleðslubanka
27900 kr.
Fullt verð á mann
19900 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Eiginleikar
Kalt vatn
Salerni