Laugarvatn
Norðurljós! Tjaldsvæðið á Laugarvatni er frábært til að horfa á Norðurljósin þegar þau láta sjá sig. Tjaldsvæðið er stórt og skjólgott vel staðsett við Gullna hringinn, hentar vel til dagsferða til að skoða marga áhugaverða staði. Góð aðstaða. Ekki númeruð stæði aðeins hólf merkt.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Rúmgott tjaldsvæði með frábæru útsýni á skjólsælum stað á Laugarvatni.
Þjónusta í göngufæri er m.a. Kram matvörubúð
Dalbraut 8.
://www.krambudin.is/verslun/laugarvatn
Í matvörubúðinni er grill.
Veitingarstaðurinn Lindin er við vatnið sem ber nafnið Laugarvatn
https://www.laugarvatn.is
Fontana er heilsulaug með gufubaði, sauna og nokkrum laugum. Þar er einnig hægt að kæla sig niður í Laugarvatninu sjálfu. https://www.fontana.is/is
Sundlaugin og þreksalur eru einnig stutt frá tjaldsvæðinu. https://sundlaugar.is/sundlaugar/laugarvatn/
Veiðileyfi í Hólaá og Apavatn fæst á bóndabænum Austurey I um 8 mín. keyrsla frá tjaldsvæðinu á leið til Selfossar. Hólaá rennur úr Laugarvatn, yfir í Apavatn og þaðan í Brúará. Hún er mjög góð bleikju og urriðaá. Nánari upplýsingar í síma 898 8902.
Þjónusta í göngufæri er m.a. Kram matvörubúð
Dalbraut 8.
://www.krambudin.is/verslun/laugarvatn
Í matvörubúðinni er grill.
Veitingarstaðurinn Lindin er við vatnið sem ber nafnið Laugarvatn
https://www.laugarvatn.is
Fontana er heilsulaug með gufubaði, sauna og nokkrum laugum. Þar er einnig hægt að kæla sig niður í Laugarvatninu sjálfu. https://www.fontana.is/is
Sundlaugin og þreksalur eru einnig stutt frá tjaldsvæðinu. https://sundlaugar.is/sundlaugar/laugarvatn/
Veiðileyfi í Hólaá og Apavatn fæst á bóndabænum Austurey I um 8 mín. keyrsla frá tjaldsvæðinu á leið til Selfossar. Hólaá rennur úr Laugarvatn, yfir í Apavatn og þaðan í Brúará. Hún er mjög góð bleikju og urriðaá. Nánari upplýsingar í síma 898 8902.
Dalbraut, route 37
, 840
(+354 )
Opið: 30. Apr - 10. Okt
Fullorðin (16 ára og eldri á nótt)
2950 kr.
Börn (10 til 16 ára)
1500 kr.
Gistináttaskattur
333 kr.
Rafmagn á sólarhring
1500 kr.
Veitingahús
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þvottavél
Seyrulosun
Veiðileyfi
Gönguleiðir
Hjólaleiðir
Sundlaug
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Strætó stopp
Sumaropnun