Parka.is
Lundur tjaldsvæði Campground Photo
Lundur tjaldsvæði
Notalegt fjölskyldutjaldsvæði í Öxarfirði, leikvöllur í göngufæri.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Opið frá júní - ágúst 2024
Notalegt fjölskyldutjaldsvæði í Öxarfirði, leikvöllur í göngufæri.

Stutt er í Vatnajökulsþjóðgarð (og Ásbyrgi) þar sem má finna fjölbreyttar og vel merktar gönguleiðir eru innan þjóðgarðsins. Yfir hásumarið er boðið er m.a. upp á fræðsluferðir, barnastundir og kvöldgöngur.
Verslunin í Ásbyrgi er opin frá 09 – 22 á sumrin og þar er einnig veitingastaður.
Næsta þéttbýli er Kópasker þar er heilsugæsla, útibú Lyfju, útibú Landsbankans, Skerjakolla (verslun), vínbúð, hárskeri og Röndin vélaverkstæði, Byggðasafn sem er rétt utanvið þorpið, 9 holu púttvöllur, leiktæki og margt fleira. Sem og margar góðar gönugleiðir.
Ró skal vera á tjaldsvæðinu á milli kl 23:00 – 07:00.
Upplýsingar tjaldsvæðis
Lundur , 671
7725240
lundurcamping@gmail.com
VSK: 124650
Opið: 10. Jún - 31. Ágú
Verðskrá
Fullorðnir 15-66 ára
1400 kr.
Öryrkjar og + 67 ára
1200 kr.
Gistináttaskattur
400 kr.
Eiginleikar
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Uppþvottaaðstaða
Ærslabelgur
Gönguleiðir
Leiktæki
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi