Airport camping - Sandgerði
Tjaldsvæðið í Sandgerði er snyrtilegt og vinalegt tjaldsvæði sem er staðsett miðsvæðis við Byggðaveg.
Airport Campsite - Garðskagi
Tjaldsvæðið á Garðskaga er á milli Garðskagavitanna tveggja. Það er opið allt árið.
Arnarstapi
Tjaldsvæðið á Arnarstapa er á fallegum stað á Snæfellsnesi. Þaðan er stutt að fara á helstu ferðamannastaði á nesinu.
Bakkaflöt Campsite
Á bökkum Svartár er tjaldstæði Bakkaflatar. Rólegt svæði með fjallasýn og árnið. Heitt og kalt vatn og rafmagn. Árið 20...
Berunes
Skjólsælt og lítið fallegt svæði fyrir nokkra bíla og tjöld þaðan sem er einstakt útsýni, stutt í veislumat og austfirsk...
CampEast - Breiðdalsvík
Tjaldsvæðið er í miðju þorpsins á bak við Hótel Breiðdalsvík. Þar er heitt og kalt rennandi vatn, salernisaðstaða og raf...
CampEast - Fáskrúðsfjörður
Tjaldsvæðið er í friðsælu umhverfi við fallegt lón rétt innan við byggðina.
CampEast - Reyðarfjörður
Tjaldsvæðið á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn.
CampEast - Stöðvarfjörður
Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, við fallegt skógræktarsvæði.
Camp Egilsstaðir
Tjaldsvæðið á Egilsstöðum er opið allt árið með þjónusturými opið allan sólarhringinn. Tjaldsvæðið er miðsvæðis í bænum ...
CJA camping
CJA er lítið fjölskyldufyrirtæki á jörðinni Hjalla í Reykjadal, um 2 km frá Laugum. Tjaldsvæði CJA er hólfað niður í ein...
Djúpivogur
Tjaldsvæðið á Djúpavogi er gott tjaldsvæði staðsett í kjarna bæjarins. Öll þjónusta er innan seilingar og mikil afþreyin...
Eyjafjarðarsveit
Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett við Hrafnagilsskóla 10 km innan við Akureyri. Þar er mjög gróðursælt...
Fossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við ...
Grundarfjörður
Tjaldsvæðið á Grundarfirði er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjall...
Hallormsstaður Höfðavík
Hægt er að bóka fyrirfram í afmarkað svæði í Höfðavík. Ef bókað er á þessu svæði er ekki hægt að færa sig á hin svæðin.
Happy Campsite Keflavik
Happy Campsite er staðsett aðeins 6 mín frá KEF flugvellinum og hefur alla nauðsynlega aðstöðu fyrir þægilega dvöl.
Haukafell
Tjaldstæðið í Haukafelli er nálægt mörgum af fallegum náttúruperlum í Austur-Skaftafellssýslu. Tjaldstæðið er mjög þekkt...
Kerlingarfjöll - Highland Base
Tjaldsvæðið í Kerlingarfjöllum liggur við árbakkann í Ásgarði, hlýlegum dal í útjaðri stórbrotinnar náttúru á hálendi Ís...
Laugarhóll í Bjarnarfirði
Notalegt tjaldsvæði stutt frá sundlaug og náttúrulaug.
Laugarvatn
Norðurljós! Tjaldsvæðið á Laugarvatni er frábært til að horfa á Norðurljósin þegar þau láta sjá sig. Tjaldsvæðið er stór...
Lundur tjaldsvæði
Notalegt fjölskyldutjaldsvæði í Öxarfirði, leikvöllur í göngufæri.
Snorrastaðir
Ferðaþjónustan Snorrastöðum er tjaldsvæði og ferðaþjónusta á frábærum stað á Snæfellsnesi. Svæðið er friðsælt og mikil n...
Stafafell í Lóni
Tjaldstæðið Stafafelli er rólegt og hljóðlátt tjaldstæði umvafið nátturu nálægt hringveginum.
Tjaldsvæðið á selaskoðunarstaðnum á Illugastöðum á Vatnsnesi
Tjaldsvæðið á Illugastöðum er staðsett við selaskoðunarstaðinn. Opnar 20 júní eftir æðarvarpstímann. Svæðið býður upp á ...
Tjaldsvæðið Blönduósi
Tjaldsvæðið er staðsett á hægri hönd strax eftir að komið er yfir brúnna á leið norður. Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og ...
Tjaldsvæðið Hellishólum Fljótshlíð
Lýsing á aðstöðu Á svæðinu er góð salernisaðstaða, sturtur, þvottavél og þurrkar. Þar er stórt leiksvæði fyrir börn me...
Tjaldsvæðið í Hveragerði
Tjaldsvæðið er staðsett í gróðursælu umhverfi í miðjum bænum. Hér er alla helstu þjónustu að fá og stutt í mikið af góðu...
Úlfljótsvatn
Fjölskylduvænt tjaldsvæði sem liggur við Úlfljótsvatn. Tjaldsvæðið á Úlfljótsvatni er tilvalið til bæði afslöppunar og ú...
Vaglaskógur
Tjaldsvæðið Vaglaskógi leggur áherslu á fjölskylduvæna og góða aðstöðu fyrir unga sem aldna.
VIP á þjóðhátíð
VIP svæðið er sólarhrings-vaktað tjaldsvæði yfir þjóðhátíð með salernisaðstöðu á Þórsvelli við Herjólfsdal.
Þórsmörk - Slyppugil
Slyppugil í Þórsmörk: Hrár og falinn gimsteinn þægilega staðsettur nálægt frægustu gönguleiðum Íslands. Til að komast að...