Háskóli Íslands

Bílastæði Háskóla Íslands – Greiðslusíða

Bílastæði við Háskóla Íslands eru staðsett á háskólasvæðinu í Reykjavík og eru ætluð nemendum, starfsmönnum og gestum. Stæðin eru annaðhvort í áskrift eða í boði fyrir styttri viðveru gegn tímagjaldi.

Hér, í Parka appinu og í greiðsluvélum sem staðsettar eru í flestum byggingum Háskólans, getur þú greitt tímagjald fyrir einstaka heimsóknir.

Þú getur greitt hér allt að 24 tímum eftir dvöl þína.

Gjaldsvæði - H1 / H2

  • Gjaldskylda: Alla virka daga kl. 7:00–17:00
  • Verð / Rate: 230 kr / klst — ISK / h

Gjaldsvæði - H2

Starfsmenn og nemendur Háskóla Íslands geta gerst áskrifendur að langtímastæði gegn mánaðarlegu gjaldi í Parka Appinu.

Vangreiðslugjald að upphæð 2500 kr. bætist við ógreidd bílastæðagjöld og er innheimt af eiganda ökutækis.

Með því að nýta vefsvæði Parka sem greiðslulausn heimilar þú Parka að gjaldfæra þjónustukostnað sem til fellur vegna veittrar þjónustu. Vefslóð Parka veitir notendum bílastæða svigrúm til að greiða fyrir viðveru innan 24 klst, til að forðast gjalds vegna ógreiddrar viðveru.

1. Ökutæki

Gjaldið byggist á lengd viðveru sem fylgst er með rafrænu myndavélaeftirliti.

2. Tími

Borgaður tími er borin saman við myndavélarnar. Eigandi bílsins verður rukkaður fyrir ógreidda notkun.

Leggja frá dags.:
Leggja frá kl.:
Leggja til dags.:
Leggja til kl.:

Verð:

0 Krónur

3. Greiðsluupplýsingar