Velkomin

Þetta er gjaldsvæði frá 1. maí til 30. september.

Hér er hægt að greiða fyrir stæði hópferðabíla á svæði PR í Stykkishólmi.

Gjaldskrá

Alla daga, allan sólarhringinn

  • 10 - 19 sæti: 2.200 kr. á sólarhring
  • 20 - 32 sæti: 3.800 kr. á sólarhring
  • 33+ sæti: 4.200 kr. á sólarhring

Sé ekki greitt fyrir stæðið við komu bætist við 4.500 kr. aukagjald og greiðslukrafa er send á skráðan eiganda ökutækis.


1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Verð

Veldu ökutækjaflokk

Færslugjald: 86 Krónur


Flokkun ökutækja í verðskrá svæðisins byggir á skráðum sæta/farþega fjölda ökutækis hjá Samgöngustofu.

3. Upplýsingar