Logo

Velkomin

Hér er hægt að greiða fyrir viðveru á bílastæði við Stuðlagil Canyon (7230) samkvæmt gildandi gjaldskrá. Miðast gjaldið við viðveru í 6 klukkustundir í senn. Þú getur greitt hér á vefnum allt að 24 tímum eftir að viðveru lýkur.

Sé ekki greitt innan 24 tíma frá viðveru leggst 1.960 kr. vangreiðslugjald ofan á gjaldið og krafa gerð á eiganda eða umráðamann ökutækis.

Innifalið í bílastæðagjaldi er aðgangur að salerni, Wi-Fi, setusvæði og snjómokstur á bílastæðinu.

Tjaldgestir og gestir í gistihúsum fá frítt bílastæði þegar þeir skrá bílnúmer - við greiðslu á tjaldsvæði eða með QR kóða í gistihúsi.



1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Verð

Veldu ökutækjaflokk

Færslugjald: 86 ISK

Flokkun ökutækja í verðskrá svæðisins byggir á skráðum sæta/farþega fjölda ökutækis hjá Samgöngustofu.

Samtals

3. Upplýsingar

Vinsamlegast leiðréttu villurnar og reyndu aftur.