Velkomin

Hér er hægt að greiða fyrir viðveru á bílastæði við Illugastöðum samkvæmt gildandi gjaldskrá. Þú getur greitt hér á vefnum allt að 24 tímum eftir að viðveru lýkur.

Með því að bóka gistingu á tjaldsvæðinu er bílastæðagjaldið innifalið. Skráðu bílnúmerið í bókunina eða með kvittuninni við komu.

Bílastæðið er opið allan sólarhringinn en gisting á svæðinu er stranglega bönnuð. Sé ekki greitt innan 24 tíma frá viðveru leggst 2.500 kr. vangreiðslugjald ofan á gjaldið og krafa gerð á eiganda ökutækis í gegnum eiganda eða umráðamann.

1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Verð

Veldu ökutækjaflokk

Færslugjald: 86 Krónur


Flokkun ökutækja í verðskrá svæðisins byggir á skráðum sæta/farþega fjölda ökutækis hjá Samgöngustofu.

3. Upplýsingar