Við Hótel Selfoss er gjaldskylda allan sólarhringin.
Gjaldskrá
Sé ekki greitt innan 24 tíma frá viðveru leggst 1.960 kr. vangreiðslugjald ofan á gjaldið og krafa gerð á eiganda eða umráðamann ökutækis.
Gjaldið byggist á lengd viðveru sem fylgst er með rafrænu myndavélaeftirliti.
Greiddur tími er borinn saman við myndavélarnar. Eigandi bílsins verður rukkaður fyrir ógreidda notkun.