Velkomin

Þjónustugjald er greitt fyrir notkun á bifreiðastæðum samkvæmt gildandi gjaldskrá. Miðast gjaldið við einn sólarhring í senn sem hefst að miðnætti fyrir hverja heimsókn. Ef greiða á fyrir fleiri daga þarf að framkvæma greiðslu aftur.

Þú getur greitt hér á vefnum allt að 24 tímum eftir að viðveru lýkur.

Sé ekki greitt fyrir dvöl þá leggst vangreiðslugjald ofan á viðveru og krafa er stofnuð banka á eiganda ökutækis


1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Bíl flokkur / Verð

Veldu ökutækjaflokk

Færslugjald: 86 Krónur


Flokkun ökutækja í verðskrá svæðisins byggir á skráðum sæta/farþega fjölda ökutækis hjá Samgöngustofu.

3. Upplýsingar