Velkomin til Höfðatorg.

Í bílageymslu Höfðatorgs eru alls um 1300 stæði með aðkomu er úr Katrínartúni og frá Þórunnartúni. Stæðin eru ætluð fyrir starfsfólk fyrirtækja við Höfðatorg og viðskiptavini þeirra ásamt íbúum í Bríetartúni 9-11. Yfirgefi viðskiptavinur bílakjallara án þess að greiða samdægurs bætist strax við kröfu innheimtukostnaður. Mán. - Fös. 08:00 - 18:00 320 kr. klukkutíminn Mán. - Fös. 18:00 - 08:00 80 kr. klukkutíminn Lau. - Sun. 80 kr. klukkutíminn

Höfðatorg

Kt. 4703190700   VSK nr. 120579

Stórhöfða 34-40
110 Reykjavík


1. Bílnúmer

Greiðslan er byggð á hversu lengi bíllinn er í stæði. Myndavélar lesa bílnúmer við inn og útakstur.

2. Tími

Borgaður tími er borin saman við myndavélarnar. Eigandi bílsins verður rukkaður fyrir ógreidda notkun.

Leggja frá dags.:
Leggja frá kl.:
Leggja til dags.:
Leggja til kl.:

Verð:

0 ISK

3. Upplýsingar