Parka.is
Fossárdalur Campground Photo
Fossárdalur
Á Fossárdal í Berufirði er skjólgott tjaldsvæði í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við stórum hópum.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldstæðið er skjólgott í faðmi fallegra fjalla. Gott pláss er á svæðinu og hægt er að taka við stórum hópum. Bæði er gott pláss fyrir þyrpingu lítilla tjalda eða stóra bíla. Lítill lækur liðast við tjaldstæðið sem er kjörinn fyrir börnin að sulla í og Fossáin liðast út dalinn. Kjörinn staður fyrir þá sem vilja frið frá hinu daglega amstri, í fagurri nátturu. Á svæðinu er gríðarlega fjölbreytt tækifæri til gönguferða og svo eru fallegir fossar í Fossánni.

Salernisaðstaða og sturtur eru í aðstöðuhúsi með heitu og köldu vatni ásamt þvottavél og þurrkara. Nýtt rafkerfi er á öllu svæðinu.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6802170170
Eyjólfsstaðir 766 Djúpivogur
8204379
info@fossardalur.is
Pricelist
Fullorðnir
1750 kr.
Börn undir 16 ára
0 kr.
Eiginleikar
Rafmagn
1000 kr.
Þvottavél
500 kr.
Þurrkari
500 kr.
Sturta
0 kr.
Heitt og kalt vatn
WiFi
0 kr.
Bóka tjaldstæði
1/3
Gestir & Þjónustur
Price: 1750 x 0 x 0 nights = 0
Price: 0 x 0 x 0 nights = 0

Price: 1000 x 0 x 0 nights = 0
2/3
Velja daga
Innskráningartími er eftir klukkan 15:00
Útskráningartími er klukkan 13:00
Ástæða
3/3
Upplýsingar
Tengiliður hóps.
Staðfesting bókunar verður send á netfang.
Þjóðerni gesta.
Við munum nota þetta símanúmer til að hafa samband
Bílnúmer