Eyjafjarðarsveit
Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett við Hrafnagilsskóla 10 km innan við Akureyri. Þar er mjög gróðursælt og náttúrufegurð mikil.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir


Lýsing tjaldsvæðis
Fjölskyldutjaldsvæði Eyjafjarðarsveitar er staðsett við Hrafnagilsskóla 10 km innan við Akureyri. Þar er mjög gróðursælt og náttúrufegurð mikil. Gestir eru lausir við skarkalann en eru samt sem áður mjög nálægt allri þjónustu.Fjölbreyttar gönguleiðir eru í nágrenninu. Fullkomin hreinlætisaðstaða er við tjaldsvæðið og við flokkum sorp í þartilgerðar flokkunartunnur.
Flokkun sorps
Rafmagn
Internet
Þvottavél
Salerni
Sundlaug
Leiktæki
Sturta
Heitt og kalt vatn
Sparkvöllur
Losun ferðasalerna
Uppvöskunaraðstaða
Hundar leyfðir
Gönguleiðir
Fullorðnir (18+)
1000 kr.
Rafmagn á sólarhring
800 kr.
Fyrsta nótt - aukagjald
300 kr.
Frítt fyrir börn 0-17 ára
0 kr.