Parka.is
Stafafell í Lóni Campground Photo
Stafafell í Lóni
Tjaldstæðið Stafafelli er rólegt og hljóðlátt tjaldstæði umvafið nátturu nálægt hringveginum.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Í um 25 mínútna fjarlægð frá Höfn má finna tjaldstæðið og er það staðsett í Lóninu. Stafafellsfjöll, einnig þekkt sem Lónsöræfi eru þekkt útivistarsvæði og náttúruparadís sem býður upp á mikið af gönguleiðum, hægt er að fara í dagsferðir labbandi af tjaldstæðinu en einnig er stutt að keyra inn að Hvannagili og hefja göngu þar. Á tjaldstæðinu eru salerni, sturtur, þvottavél, þurrkari, eldunaraðstaða og internet í móttöku.
Nóg pláss er fyrir tjöld, húsbíla, fellihýsi og tjaldvagna en það eru 8 rafmagnsstæði í boði. Eldunaraðstaða er á svæðinu ásamt salernum og sturtum.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 5503213000
Stafafell í Lóni , 781
+3546996684
stafafellsacredgarden@gmail.com
Opið: 15. Apr - 01. Nóv
Verðskrá
Fullorðinn á nótt
2000 kr.
Sturta
500 kr.
Rafmagn á sólarhring
1000 kr.
Eiginleikar
Eldunaraðstaða
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Þvottavél
Gönguleiðir
Hestaleiga