
Tjaldsvæðið á selaskoðunarstaðnum á Illugastöðum á Vatnsnesi
Tjaldsvæðið á Illugastöðum er staðsett við selaskoðunarstaðinn. ⚠️Athugið: Lokað frá 1. maí til 20. júní vegna æðarvarps. Svæðið býður upp á 2 upphituð klósett, tvo vaska með heitu og köldu vatni og rafmagni.