Parka.is
Happy Campsite Keflavik Campground Photo
Happy Campsite Keflavik
Happy Campsite er staðsett aðeins 6 mín frá KEF flugvellinum og hefur alla nauðsynlega aðstöðu fyrir þægilega dvöl.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Happy Campsite Keflavik er staðsett í náttúruperlu Reykjanesskaga þar sem er stutt í náttúruna - Seltún, Bláa Lónið, Fagradalsfjall, og margt fleira.

Tjaldsvæðið er staðsett á lóð Happy Campers, elstu og reynslumestu ferðabílaleigu landsins, og hentuglega við Reykjanesbraut, aðeins í 6 mínútna fjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.

Tjaldsvæðinu er skipt í 3 svæði:
- Svæði A og C er fyrir ferðabíla sem þurfa ekki rafmagn.
- Svæði B er fyrir ferðabíla sem þurfa tengingu við rafmagn. Í augnablikinu eru aðeins 3 rafmagnstengingar í boði en þeim mun fjölga í nánustu framtíð. Við mælum þessvegna sterklega með því að rafmagnsstæðin séu bókuð með fyrirvara. Rafmagnsverð: Kr. 1000/nóttin
- Einnig er sérstakt svæði fyrir þá sem gista í tjaldi.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6808090620
Stapabraut 21 , 260
5787860
info@happycampers.is
Opið: 01. Maí - 30. Sep
Verðskrá
Verðlisti
1700 kr.
Gistináttskattur
400 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Eiginleikar
Frítt fyrir börn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Gönguleiðir
Strætó stopp