Grundarfjörður
Tjaldsvæðið á Grundarfirði er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjallgarðsins.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
------------Vetraropnun 15. okt 2024 - 1. maí 2025--------------
- Ekki er hægt að bóka stæði og rafmagn fyrirfram á Parka.is
-Að vetrarlagi er aðeins aðgangur að salerni og rafmagni,
- Leggið á malarstæðum.
- Gistináttaskattur er innifalin í gistigjaldi
-Parkaappið er notað til að halda utan um greiðlsur fyrir gistingu.
-Hægt er að nýta sturtur í sundlaug á opnunartíma.
Sturtur eru ekki innfaldar í tjaldsvæðagjaldi
Opnunartími sundlaugar er
mánud - föstud: 08 - 21
Laugardagur: 13 - 17
Sunnudagur: lokað
Sumaropnun
Á tveimur stærstu svæðunum eru WC með aðstöðu til að vaska upp leirtau ásamt aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæðið er við hlið sundlaugarinnar og þar við er ærslabelgur ásamt leiktækjum fyrir börn á skólalóðinni.
Grundarfjörður hentar einstaklega vel fyrir ferðalanga sem vilja tjalda á sama stað í nokkrar nætur þar sem staðsetningin er miðsvæðis á norðanverðu Snæfellsnesi í miðju sögusviði Eyrbyggjasögu. Héðan er stutt í allar áttir, hægt að fara í dagsferð í Flatey og næsta dag hring í Snæfellnesjökulsþjóðgarðinum. Stutt er í flesta þjónustu bæði verslun, kaffihús, veitingastaði og bensín. Svo er boðið upp á afþreyingu á svæðinu, s.s. hestaferðir, kajakferðir, bátsferðir, hvalasjóstöng og fuglaskoðun. Golfvöllur er í nágrenninu og gönguleiðir frá fyrri tíð liggja upp í fjallgarðinn og útsýni yfir Kirkjufellið er stórkostlegt.
- Ekki er hægt að bóka stæði og rafmagn fyrirfram á Parka.is
-Að vetrarlagi er aðeins aðgangur að salerni og rafmagni,
- Leggið á malarstæðum.
- Gistináttaskattur er innifalin í gistigjaldi
-Parkaappið er notað til að halda utan um greiðlsur fyrir gistingu.
-Hægt er að nýta sturtur í sundlaug á opnunartíma.
Sturtur eru ekki innfaldar í tjaldsvæðagjaldi
Opnunartími sundlaugar er
mánud - föstud: 08 - 21
Laugardagur: 13 - 17
Sunnudagur: lokað
Sumaropnun
Á tveimur stærstu svæðunum eru WC með aðstöðu til að vaska upp leirtau ásamt aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæðið er við hlið sundlaugarinnar og þar við er ærslabelgur ásamt leiktækjum fyrir börn á skólalóðinni.
Grundarfjörður hentar einstaklega vel fyrir ferðalanga sem vilja tjalda á sama stað í nokkrar nætur þar sem staðsetningin er miðsvæðis á norðanverðu Snæfellsnesi í miðju sögusviði Eyrbyggjasögu. Héðan er stutt í allar áttir, hægt að fara í dagsferð í Flatey og næsta dag hring í Snæfellnesjökulsþjóðgarðinum. Stutt er í flesta þjónustu bæði verslun, kaffihús, veitingastaði og bensín. Svo er boðið upp á afþreyingu á svæðinu, s.s. hestaferðir, kajakferðir, bátsferðir, hvalasjóstöng og fuglaskoðun. Golfvöllur er í nágrenninu og gönguleiðir frá fyrri tíð liggja upp í fjallgarðinn og útsýni yfir Kirkjufellið er stórkostlegt.
Borgarbraut 19, 350 Grundarfjörður
, 350
831-7242
camping@grundarfjordur.is
Opið: 15. Okt - 01. Maí
Fullorðnir (17 ára+)
1200 kr.
Elli og örorkuþegar
1000 kr.
Rafmagn
1000 kr.
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Frisbígolf völlur
Gönguleiðir
Leiktæki
Sparkvöllur
Sundlaug
Vaðlaug
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Vetraropnun
Foss