Parka.is
CJA camping Campground Photo
CJA camping
CJA er lítið fjölskyldufyrirtæki á jörðinni Hjalla í Reykjadal, um 2 km frá Laugum. Tjaldsvæði CJA er hólfað niður í einkastæði og áhersla lögð á að skapa rólegt umhverfi og gott næði. Á tjaldsvæðinu er líka hægt að bóka sér hér einfalda svefnpokagistingu og á heimasíðu [cja.is] er hægt að bóka sér gistingu með morgunverð á litlu heimilislegu gistiheimili sem telur 4 herbergi.

Gestir þurfa að vera farnir fyrir kl 13 á brottfarardegi af tjaldsvæðinu á brottfarardegi. Þó er hægt að greiða aukalega fyrir seinkaða útritun.
Bóka tjaldstæði
1/3
Gestir & Þjónustur
Verð frá 1900 til 3300 ISK á nótt
Verð frá 600 til 1600 ISK á nótt
Verð 0 ISK á nótt

Verð frá 400 til 800 ISK á nótt
Verð frá 200 til 1000 ISK á nótt
Verð frá 0 til 800 ISK á nótt
2/3
Velja daga
Innskráningartími er eftir klukkan 15:00
Útskráningartími er klukkan 13:00
Hlið við inngang. Hlið við innkeyrslu. Skráðu bílnúmerið, veldu tegund og bættu við eftirvagni ef þarf.Óþekkt bílnúmer? Hakaði í "Enginn bíll / Bæta við seinna?"
Ástæða
3/3
Upplýsingar
Tengiliður hóps.
Staðfesting bókunar verður send á netfang.
Þjóðerni gesta.
Við munum nota þetta símanúmer til að hafa samband