Parka.is
Tjaldsvæðið Blönduósi Campground Photo
Tjaldsvæðið Blönduósi
Tjaldsvæðið er staðsett á hægri hönd strax eftir að komið er yfir brúnna á leið norður.
Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og gróið þó að nýjasti hluti þess sé ekki vel gróin. Skjólgott er á efri hlutanum á svæðinu.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er staðsett á hægri hönd strax eftir að komið er yfir brúnna á leið norður.
Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og gróið þó að nýjasti hluti þess sé ekki vel gróin. Skjólgott er á efri hlutanum en neðri hlutinn (nær ánni) fer undir sumarbústaði. Öryggismyndavélar hafa verið settar upp á tjaldsvæðinu til að tryggja öryggi gesta. Bæði eru það öryggismyndavélar sem taka mynd af þeim sem koma keyrandi inn á svæðið en einnig yfirlitsvélar yfir allt svæðið.

Aðstaðan á tjaldsvæðinu er góð en þar er rafmagn og í þjónustuhúsinu er heitt og kalt vatn og góð salernis aðstaða. Þar er einnig salerni fyrir fatlaða. Þá er uppvöskunaraðstaðan góð þar.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 5305140560
Húnabraut 32 540
8371300
logeehf@gmail.com
VSK: 116908
Pricelist
Börn 0-14 ára
0 kr.
Fullorðinn (15+)
1500 kr.
Eiginleikar
Rafmagn
1000 kr.
Þvottavél
Sundlaug
Salerni
Uppþvottaaðstaða
Gönguleiðir
Losun ferðasalerna
Sturta
Leiktæki
Heitt og kalt vatn
Bóka tjaldstæði
1/3
Gestir & Þjónustur
Price: 0 x 0 x 0 nights = 0
Price: 1500 x 0 x 0 nights = 0

Price: 1000 x 0 x 0 nights = 0
2/3
Velja daga
Innskráningartími er eftir klukkan 15:00
Útskráningartími er klukkan 12:00
Ástæða
3/3
Upplýsingar
Tengiliður hóps.
Staðfesting bókunar verður send á netfang.
Þjóðerni gesta.
Við munum nota þetta símanúmer til að hafa samband
Bílnúmer