Parka.is
Arnarstapi Campground Photo
Arnarstapi
Tjaldsvæðið á Arnarstapa er á fallegum stað á Snæfellsnesi. Þaðan er stutt að fara á helstu ferðamannastaði á nesinu.
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Staðsetning á tjaldsvæðinu er rétt fyrir ofan veitingastaðinn Arnarbæ og eru 13 Smáhýsi í jaðri þess.
Tvö salernishús eru á svæðinu með sturtuaðstöðu og er uppvöskunar aðstaða milli húsana. Rafmagnsstaurar eru 12 talsins.

Gönguleiðir eru margar t.d mill Arnarstapa og Hellnar þar sem gengið er meðfram strandlengju og inní hraunið komið er að fjörunni á Hellnum en gönguleiðin er 2.5 km hvora leið.

Hólf C er rafmagnshólf. Önnur hólf eru ekki með rafmagni.

Þjóðgarður er handan við hornið en þar er ótalmargt að skoða.
Upplýsingar tjaldsvæðis
Borgarbraut 310
416-4466
info@arnarstapicenter.is
VSK: 66690
Pricelist
Fullorðinn (17-63 ára)
1500 kr.
Börn (13-17 ára)
700 kr.
Börn( 0-13 ára)
0 kr.
Fyrstu náttar gjald
500 kr.
Eiginleikar
Hestaleiga
Veitingahús
Sturta
500 kr.
Salerni
Rafmagn
1500 kr.
Safn
Gönguleiðir