Parka.is
Tjaldsvæðið Systragil Campground Photo
Tjaldsvæðið Systragil
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið Systragil er skjólgott tjaldsvæði með aðstöðu fyrir tjöld, vagna og húsbíla.
Á tjaldsvæðinu er rafmagn, leiktæki, upphituð salerni, þvottavél, heitt vatn, sturta og klóaklosun.

Tjaldsvæðið Systragil er við veg 833, 2 km. frá þjóðvegi 1.

Tjaldsvæðið Systragil er staðsett á lítilli hæð í vestanverðum dalnum gegnt stærsta birkiskóg landsins, Vaglaskóg. Afþreying við allra hæfi, merktar gönguleiðir, golfvöllur, stangveiði, húsdýragarður og sundlaug.

Tjaldsvæðið Systragil er miðsvæðis á Norðurlandi. Stutt er í Goðafoss ( 25 km), Laufás (20 km), Akureyri (16 km), Húsavík (65 km) og Mývatnssveit þar sem Námaskarð, Dimmuborgir og Jarðböðin eru (60 – 75 km).
Upplýsingar tjaldsvæðis
8602213
systragil@simnet.is
Eiginleikar
Rafmagn
800 kr.
Internet
Hituð klósett
heitt og kalt vatn
Eldunaraðstaða
Þvottavél
400 kr.
leiktæki
Verð
Verð fyrir fullorðna
1600 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar
1300 kr.
þvottavél
400 kr.
rafmagn
800 kr.
sturta
200 kr.