/ Bílastæði / Landmannalaugar / Bóka
Landmannalaugar
Frá 20. júní til 15. september* 2024 þurfa gestir að bóka fyrirfram bílastæði og greiða þjónustugjald áður en komið er til Landmannalauga á milli kl. 8 og 15, ef komið er akandi á eigin vegum. Svæðið er opið allan sólarhringinn og ekki er þörf á að bóka bílastæði ef komið er á svæðið fyrir kl. 8 og eftir kl. 15.
*Vegna Laugavegshlaupsins verður ekki þörf á að bóka bílastæði í Landmannalaugum 13. júlí.
Bakgrunnsupplýsingar um Landmannalaugar
Landannalaugar er vinsælasti áfangastaður ferðamanna á miðhálendi Íslands. Svæðið er innan friðlands að Fjallabaki og þar er hægt að tjalda eða kaupa skálagistingu. Fjölmargar gönguleiðir hefjast við skálasvæðið þar sem flest ættu að geta fundið leið við sitt hæfi. Einnig er þetta upphafsstaður Laugavegsins, sem er sennilega þekktasta gönguleið landsins.
Aðkoma er að Landmannalaugum um Fjallabaksleið Nyrðri (F208), en síðustu 2,5 km er ekið eftir Landmannalaugavegi (F224). Leiðin er öll fær fjórhjóladrifnum bílum, en rétt áður en komið er til Landmannalauga þarf að fara yfir tvö vöð. Hægt er að leggja á P1 (við Námskvísl) án þess að fara yfir vöðin og er mælt með því fyrir smærri jeppa og/eða óreynda ökumenn og fara þá yfir göngubrú.
*Vegna Laugavegshlaupsins verður ekki þörf á að bóka bílastæði í Landmannalaugum 13. júlí.
Bakgrunnsupplýsingar um Landmannalaugar
Landannalaugar er vinsælasti áfangastaður ferðamanna á miðhálendi Íslands. Svæðið er innan friðlands að Fjallabaki og þar er hægt að tjalda eða kaupa skálagistingu. Fjölmargar gönguleiðir hefjast við skálasvæðið þar sem flest ættu að geta fundið leið við sitt hæfi. Einnig er þetta upphafsstaður Laugavegsins, sem er sennilega þekktasta gönguleið landsins.
Aðkoma er að Landmannalaugum um Fjallabaksleið Nyrðri (F208), en síðustu 2,5 km er ekið eftir Landmannalaugavegi (F224). Leiðin er öll fær fjórhjóladrifnum bílum, en rétt áður en komið er til Landmannalauga þarf að fara yfir tvö vöð. Hægt er að leggja á P1 (við Námskvísl) án þess að fara yfir vöðin og er mælt með því fyrir smærri jeppa og/eða óreynda ökumenn og fara þá yfir göngubrú.
Veldu komudag
Laust
Bókað
Veldu komudag
23. Júní 2024
Bílastæði
Verð
Fólksbifreið - Allt að 5 sæta
450 kr.
Fólksbifreið - Frá 6 til 9 sæta
600 kr.
Rúta - Frá 10 til 18 sæta
1200 kr.
Rúta - Frá 19 til 32 sæta
2400 kr.
Rúta - Frá 33 til 64 sæta
4500 kr.
Bifhjól
300 kr.
Ferðaþjónustu aðilar
Skráði þig í sjálfkrafa innheimtu þegar þú ferð inn á svæðið
Stofna aðgangInnskrá