
Hólar í Hjaltadal
Hólar í Hjaltadal eru einn merkasti sögu- og menningarstaður landsins og er fjölsóttur ferðamannastaður.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Hólar í Hjaltadal eru einn merkasti sögu- og menningarstaður landsins og er fjölsóttur ferðamannastaður. Sagan, helgi staðarins og náttúrufegurð leiða menn til Hóla. Í Hólaskógi eru afspyrnu falleg rjóður sem veita góð skjól fyrir tjöld og vagna. Ótal gönguleiðir eru um svæðið, auk þess sem góð þjónusta er á svæðinu t.d veitingastaður og sundlaug.
Klósett
Kalt og heitt vatn
Gönguleiðir
Sundlaug
Heitur pottur
Hundar leyfðir
Fyrsta nóttin
1300 kr.
Næstu nætur
1000 kr.
Elli og örorkuþegar - Fyrsta nóttin
1100 kr.
Elli og örorkuþegar - næstu nætur
800 kr.