
Varmhlíð
Svæðið er sunnan til í Reykjarhóli sem er skógi vaxið og því mjög skjólgott. Tjaldsvæðið er í misstórum básum sem eru afmarkaðir með trjábeltum.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Svæðið er sunnan til í Reykjarhóli sem er skógi vaxið og því mjög skjólgott. Tjaldsvæðið er í misstórum básum sem eru afmarkaðir með trjábeltum.
Af Reykjarhóli er stórkostlegt útsýni yfir Skagafjörð og sólarlagið er ólýsanlegt. Sér stæði f. húsbíla/hjólhýsi fyrir þá sem vilja. Tjöld sér (ekki innan um bíla og hjólhýsi).
Af Reykjarhóli er stórkostlegt útsýni yfir Skagafjörð og sólarlagið er ólýsanlegt. Sér stæði f. húsbíla/hjólhýsi fyrir þá sem vilja. Tjöld sér (ekki innan um bíla og hjólhýsi).
Klósett
Kalt og heitt vatn
Heitur pottur
Hundar leyfðir
Ragmagn
Íþróttarvöllur
Sturta
Fyrsta nóttin
1500 kr.
Elli og örorkuþegar - Fyrsta nóttin
1200 kr.
Elli og örorkuþegar - næstu nætur
900 kr.
Rafmagn
800 kr.
Næstu nætur
1200 kr.