Parka.is
Varmhlíð Campground Photo
Varmhlíð
Svæðið er sunnan til í Reykjarhóli sem er skógi vaxið og því mjög skjólgott. Tjaldsvæðið er í misstórum básum sem eru afmarkaðir með trjábeltum.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Svæðið er sunnan til í Reykjarhóli sem er skógi vaxið og því mjög skjólgott. Tjaldsvæðið er í misstórum básum sem eru afmarkaðir með trjábeltum.

Af Reykjarhóli er stórkostlegt útsýni yfir Skagafjörð og sólarlagið er ólýsanlegt. Sér stæði f. húsbíla/hjólhýsi fyrir þá sem vilja. Tjöld sér (ekki innan um bíla og hjólhýsi).
Upplýsingar tjaldsvæðis
Skagafjörður 550
8993231
tjaldsvaedi@gmail.com
Eiginleikar
Klósett
Kalt og heitt vatn
Heitur pottur
Hundar leyfðir
Ragmagn
Íþróttarvöllur
Sturta
Verð
Fyrsta nóttin
1500 kr.
Elli og örorkuþegar - Fyrsta nóttin
1200 kr.
Elli og örorkuþegar - næstu nætur
900 kr.
Rafmagn
800 kr.
Næstu nætur
1200 kr.